Stjórn Myrkra músíkdaga
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er rekin af Tónskáldafélagi Íslands sem sér um framkvæmd hennar. Stjórn Tónskáldafélagsins er jafnframt stjórn hátíðarinnar og eiga eftirtalin sæti í stjórninn:
Páll Ragnar Pálsson, formaður
Bergrún Snæbjörnsdóttir
Halldór Smárason
Listræn stjórn
Um listræna stjórn hátíðarinnar sjá þau Ásmundur Jónsson, Björg Brjánsdóttir, Þráinn Hjálmarsson og Gunnhildur Einarsdóttir
Framkvæmdastjóri
Gunnhildur Einarsdóttir er framkvæmdastjóri Tónskáldafélags Íslands og Myrkra músíkdaga.
Almennar fyrirspurnir
Vinsamlegast sendið póst á info@darkmusicdays.is
Athugið að tillögum að verkefnum skal skilað hér en ekki með tölvupósti.
Fyrirspurnir vegna fjölmiðla og markaðsmála
Vinsamlegast sendið póst á pr@darkmusicdays.is