Neele Hülcker & Stella Veloce - Ear Action
28. janúar // 28 January
10-22:00 / 10am - 10pm
Vísa
Ókeypis aðgangur // Free admission
Ear Action (2016)
N. Hülcker and S. Veloce
‘Ear Action’ er hljóð-”parkour”-verk sem fer í gegnum ýmis form hlustunar, en endar með tónsmíð sem er leikin í gegnum eyrnahlífðartól. Slík hlífðartól sem venjulegast er notuð til að vernda eyru notandans fyrir hljóðum, vinna þess í stað hljóðeflandi beint á eyru áheyrandans.
//
‘Ear Action’ is a sound parkour through different listening modalities, ending with a composition played on ear-protection-headphones. The ear-protection-headphones, which are normally used to protect the user's ears from noises, are working as a resonator directly on the ears of the audience member.
Stella Veloce er sardinískt tónskáld og hljóðfæraleikari er leikur á fjölda hljóðfæra. Að lokinni gráðu í sellóleik, stundar hán nú um mundir tónsmíðanám við Universität der Künste í Berlín. Sem tónskáld starfar hán á sviði akústískrar hljóðfæratónlistar, performanslistar, hljóðlistar og sviðstónlistar. Meðfram tónsmíðum starfar hán sem tónlistarmaður, jafnt í popptónlistarsenu og sem spunaleikari. Veloce er ein af stofnendum samtímatónlistar- og performansraðarinnar “Reflektor”, sem fram fer á mismunandi stöðum í Berlín.
//
Stella Veloce is a Sardinian composer and multi-instrumentalist. Holding a cello degree, they are currently studying composition at the Universität der Künste of Berlin. As a composer they work in the fields of instrumental acoustic music, performance art, sound art and stage music. Beside composition their activity as a musician ranges from pop music to free improvisation. Veloce is co-founder of the new music and performance event series “Reflektor” happening quarterly in different venues in Berlin.
http://soundcloud.com/stella-veloce
Neele Hülcker er tónskáld/flytjandi sem einbeitir sér að tónlist sem mannfræðilegri rannsókn í hversdagslífinu. Tónsmíðar háns þróast í kringum aðstæður, performans-innsetningar, gjörninga og íhlutanir, og vinna með mismunandi almenningsrými.
Hán nam tónsmíðar hjá Dieter Mack og Harald Muenz við Tónlistarháskólann í Lübeck, og hjá Manos Tsangaris og Franz Martin Olbrisch við Hochschule für Musik Carl Maria von Weber í Dresden. Hán útskrifaðist með mastersgráðu árið 2013. 2014 tók hún þátt í Junge Akademie við Akademie der Künste í Berlín.
//
Neele Hülcker is a composer performer whose work focuses on music as anthropological research in everyday life environments. Their compositions evolve as situations, performance-installations, actions and interventions, and work with different kinds of public spaces.
Neele Hülcker studied composition with Dieter Mack and Harald Muenz at Musikhochschule Lübeck, and with Manos Tsangaris and Franz Martin Olbrisch at Hochschule für Musik Carl Maria von Weber Dresden. They graduated with a Masters degree in 2013. In 2014 they were a fellow of the Junge Akademie at the Akademie der Künste Berlin.