PODIUM var fyrst haldið í samstarfi við Tónverkamiðstöð á Myrkum músíkdögum 2022 í þeim tilgangi að koma íslenskum samtímatónlistarverkefnum á framfæri við listræna stjórnendur, hátíðir, hljómsveitarstjóra og tónleikahús innan lands sem utan.
Initiated by Iceland Music Information Centre and Dark Music Days in 2022, PODIUM presents Icelandic contemporary music projects to interested collaborators; festivals, conductors and artistic directors, both locally and internationally.