EDDA ERLENDSDÓTTIR
29. JANÚAR 2016 | 29 JANUARY 2016
HARPA - NORÐURLJÓS
KL. 18.00 | 6 PM
EFNISSKRÁ | PROGRAMME:
Tómas Manoury - Majka
Olivier Messiaen - Prelude, Plainte calme
Claude Debussy - 3 Etudes
- Pour les "cinq doigts" d'après Monsieur Czerny
- Pour les Agréments
- Pour les Arpèges composés
Úlfur Hansson - Innstirni
Hafliði Hallgrímsson - Fimm stykki fyrir píanó
- Forspil
- Ský
- Speglun
- Hillingar
- Draumur
Henri Dutilleux - 3 Preludes
- D'ombre et de silence
- Sur un meme accord
- Le jeu des contraires
Verkin á efnisskránni spanna 100 ár (1915-2015) og eru elst etýðurnar eftir Claude Debussy. Hann samdi Tólf Etýður fyrir píanó sumarið 1915 og sótti innblástur í etýður Chopins sem hann dáði mjög. Þetta eru síðustu verkin sem Debussy samdi fyrir píanó og fær tónheimur hans hér nýja og dýpri vídd bæði hvað snertir formið, rytma, hljóma og liti. Olivier Messiaen varð fyrir miklum áhrifum af samlanda sínum Debussy og samdi einnig Prelúdíur fyrir píanó. Verkið Plainte calme, (Kyrrlátir kveinstafir) er sú sjöunda í röðinni af átta. Ljóðræna og fínleiki einkenna verk Henri Dutilleux sem er eitt helsta og virtasta tónskáld Frakka á 20. öld. Hann samdi Prelúdíurnar á árunum 1973-1988.
The concert programme covers 100 years (1915- 2015) and the oldest pieces are Debussy's Etydes. He composed Twelve Etydes for piano in the summer of 1915 and was inspired by Chopin's etydes, whom he adored. Twelve Etudes are the last pieces Debussy composed for piano and they demonstrate a new and deeper dimension in regard to form, rhythm, sound and colours. Messiaen was inspired by Debussy and composed his own preludes for piano. Plainte calme is the seventh of eight preludes. Dutilleux is one of France's most distinguished composers and his work is lyrical and delicate. He composed the Preludes in the years between 1973- 1988.
Vefsíða | Website: http://edda.erlendsdottir.free.fr/