ELEKTRA ERRATA
28. JANÚAR 2016 | 28 JANUARY 2016
HARPA - KALDALÓN
KL. 18.00 | 6 PM
EFNISSKRÁ | PROGRAMME:
Halldór Smárason - Vegfarendur og ég
Bára Gísladóttir - Nið(ur)
Finnur Karlsson - Stjórn
Petter Ekman - Gos
Listhópurinn Errata Collective og Elektra Ensemble ásamt söngkonunni Elísabetu Einarsdóttur leiða saman hesta sína og frumflytja fjögur ný tón- og sviðsverk. Verkin eru unnin af meðlimum Errata í nánu samstarfi með flytjendur, og eru sérstaklega samin fyrir þetta tilefni. Tónskáldin munu kafa ofan í kistur tónleikhússins og óperuforma og þannig verður viðburðurinn á mörkum hljóðrænnar og sjónrænnar upplifunar. Markmið Errata Collective er meðal annars að skapa vettvang til að koma sér og sinni list á framfæri, og stuðla að nýjum og frumlegum leiðum til listsköpunar og dreifingar.
The art collective Errata Collective, Elektra Ensemble and singer Elísabet Einarsdóttir combine their efforts and premiere four new compositional stageworks. The pieces are composed in close cooperation with the ensemble and are specifically composed for this occasion. The composers look to musical theatre and the operaform for their inspiration and therefore the performance will be for both eyes and ears to enjoy . The goal of Errata Collective is to create opportunities for themselves and their art as well as create new and innovative ways for their creations.
FRAM KOMA | PERFORMERS:
Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó | piano
Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta | flute
Helga Björg Arnardóttir, klarínetta | clarinet
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla | violin
Guðný Jónasdóttir, selló | cello
Elísabet Einarsdóttir, söngur | singer
Vefsíða | Website: http://erratacollective.com/ | http://www.elektraensemble.com/