Hlustið vel
Málþing um hlustun og arfleifð Pauline Oliveros
28. janúar kl. 10-12
Norræna húsið
Aðgangur ókeypis
Program/Dagskrá
Introduction and Skerpla at 2024 Dark Music Days: Dr. Berglind María Tómsdóttir
Listening Beyond Pauline Oliveros: Dr. Rachel Beetz
Break/Hlé
Listen is to Relate is to Sustain: Dr. Angela Rawlings
Thickening Time by Linnéa Falck
performed by Berglind María Tómsdóttir flute, Bergþóra Ægisdóttir voice and Sigurður Halldórsson cello, video by Linnéa Falck and Iða Brá Ingadóttir
Discussion moderated by Stefanía Helga Sigurðardóttir
Umræðum stýrt af Stefaníu Helga Sigurðardóttur
Málstofan hverfist um bandaríska tónskáldið Pauline Oliveros og arfleifð hennar. Oliveros var frumkvöðull á sviði raftónlistar og hvatamaður djúphlustunar (e. Deep Listening). Á málstofunni Hlustið vel verður sjónum beint að sambandi hlustunar sem tónsmíðaaðferð og hlustunar sem líkömnuð, vistmiðuð iðja í samtímanum.
Málstofan er haldin á vegum RíT, Rannsóknarstofu í tónlist sem starfrækt er við Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Myrka músíkdaga.
. . . . .
Listen Well
Seminar on listening and the legacy of Pauline Oliveros
January 28, 10am-12pm
The Nordic House, Reykjavík
Free Admission
A seminar on listening and the legacy of Pauline Oliveros, an American composer, pioneer of electronic music, and developer of the practice known as Deep Listening. “Listen Well” will explore the connection between listening as a compositional method and listening as an embodied, ecocentric practice in the 21st century.
Listen Well is presented by CRiM, Centre for Research in Music, hosted by Iceland University of the Arts, in collaboration with Dark Music Days.