HLÍF SIGURJÓNSDÓTTIR

30. JANÚAR 2016 | 30 JANUARY 2016
HARPA - NORÐURLJÓS
KL. 19:00 | 7 PM

EFNISSKRÁ | PROGRAMME:
Rúna Ingimundardóttir  -  Að heiman
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson  -  Kuríe
Karólína Eiríksdóttir  -  Hugleiðing fyrir einleiksfiðlu
Merrill Clark  -  The Sorceress


Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari flytur tónverk sem samin hafa verið fyrir hana og komu út á geisladiskinum DIALOGUS í Bandarkíkjunum fyrir rúmu ári. Meðal annars verður í fyrsta sinn á Íslandi flutt öll sónatan „Seiðkonan“ eftir Merill Clark við myndband eftir gríska fjöllistamanninn Ektoras Binikos. Geisladiskurinn DIALOGUS hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda vestanhafs. Maria Nockin, gagnrýnandi Fanfare, tilnefndi diskinn sem geisladisk ársins 2015 hjá því tímariti.

Hlíf Sigurjónsdóttir will perform solo violin compositions, all written for her, from her album DIALOGUS which was released a year ago on MSR Classics in the USA. Among the Reykjavík premiers is the sonata 'The Sorceress' by Merrill Clark, accompanied by a video work by the Greek artist Ektoras Binikos. DIALOGUS has received extraordinary reviews and Maria Nockin, critic at the Fanfare Music Magazine, named it the "CD of the year 2015”.

Vefsíða | Website: http://www.hlifsigurjons.is/