KAMMERSVEIT REYKJAVÍKUR | REYKJAVIK CHAMBER ORCHESTRA

30. JANÚAR 2016 | 30 JANUARY 2016
HARPA - KALDALÓN
KL. 21.00 | 9 PM

EFNISSKRÁ | PROGRAMME:
Atli Heimir Sveinsson  -  Píanótríó Nr. 3
Atli Heimir Sveinsson  -  Klif
Gunnar Andreas Kristinsson  -  Pattern IIb
Atli Heimir Sveinsson  -  Plutôt blanche qu‘azurée


Á Myrkum músikdögum að þessu sinni leggur Kammersveitin áherslu á kammerverk eftir Atla Heimi Sveinsson en með honum í för verða tvö af okkar fremstu tónskáldum af yngri kynslóðinni. Samstarf Kammersveitarinnar og Atla Heimis hefur frá upphafi verið heilladrjúgt og hefur Kammersveitin frumflutt fjölda verka hans. Einnig hefur Kammersveitin kynnt verk hans á tónleikum sínum erlendis og á hljómdiskum. Píanótríó nr. 3 verður frumflutt á Íslandi á þessum tónleikum en Klif og Plutôt blanche qu‘azurée voru oft á efnisskrá Kammersveitarinnar áður fyrr. Í verki Gunnars Andreasar eru slagverks-hljóðfærin í forgrunni. Patterns IIb er upphaflega samið fyrir gamelan hljóðfæri en verður hér frumflutt í nýrri útgáfu. Verkið hefur ekki heyrst á Íslandi fyrr.

The Reykjavik Chamber Orchestra performs works by Atli Heimar Sveinsson and by two of Iceland's leading young composers. Sveinsson has collaborated with the Chamber Orchestra for a long time and many pieces by Sveinsson have  been premiered by the orchestra. The Reykjavik Chamber Orchestra has also presented his work at concerts abroad and on their CDs. 'Pianotri nr. 3' will be premiered in Iceland during this concert, but 'Klif' and 'Plutôt blanche qu‘azurée' have been on the orchestra's repertoire for some time now. Percussion plays a big role in the piece by Gunnar Andreas Kristinsson. 'Patterns IIb' was originally composed for a gamelan instrument and will be performed here in a new version. The piece has not been played in Iceland before. 

Vefsíða | Website: http://www.kammersveit.is/