KRISTÍN MJÖLL JAKOBSDÓTTIR
29. JANÚAR 2016 | 29 JANUARY 2016
HARPA - KALDALÓN
KL. 19.00 | 7 PM
EFNISSKRÁ | PROGRAMME:
Atli Heimir Sveinsson - Fönsun IV | Compositio IV
Bergrún Snæbjörnsdóttir - Viscosity #1
Anna Þorvaldsdóttir - Hugleiðing | Elements
Elín Gunnlaugsdóttir - tuldur (muldur, mas, þras) | mutter (murmur, chat, bicker)
Hafdís Bjarnadóttir - Já! | Yes!
Fagottleikarinn Kristín Mjöll Jakobsdóttir hefur á undanförnum árum unnið að því að flytja og hljóðrita íslensk verk fyrir fagott. Á tónleikunum í Kaldalóni flytur Kristín Mjöll íslensk einleiksverk fyrir fagott, þar af tvö ný verk eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur, og er þetta frumflutningur þeirra. Hin verkin þrjú hefur Kristín Mjöll áður frumflutt og koma þau út á geisladiski hjá Smekkleysu þann 29. janúar næstkomandi. Hugleiðing (2007) eftir Önnu Þorvaldsdóttur og Já! (2012) eftir Hafdísi Bjarnadóttur eru samin fyrir Kristínu Mjöll. Fönsun IV eftir Atla Heimi Sveinsson er samið 1968 og tileinkað Sigurði Markússyni fagottleikara.
Bassoonist Kristín Mjöll Jakobsdóttir has been performing and recording Icelandic music for bassoon for the last few years. Kristín Mjöll will perform Icelandic solo works for bassoon at the concert in Kaldalón. She will premiere two new works by Bergrún Snæbjörnsdóttir and Elín Gunnlaugsdóttir. The pieces by Hafdís Bjarnadóttir and Anna Þorvaldsdóttir were composed for Kristin Mjöll and were premiered by her at an earlier occasion as was the piece by Atli Heimir Sveinsson. These three pieces will be featured on a CD that will be released on January 29th by Smekkleysa. Compositio IV by Atli Heimir Sveinsson, composed in 1968, was dedicated to Sigurður Markússon, Iceland´s first professional bassoonist.