ÍSLENSKI SAXÓFÓNKVARTETTINN | THE ICELANDIC SAXOPHONE QUARTET
30. JANÚAR 2016 | 30 JANUARY 2016
HARPA - KALDALÓN
KL. 16.00 | 4 PM
EFNISSKRÁ | PROGRAMME:
Gunnar Andreas Kristinsson - Tetractys
Þórður Magnússon - Saxófónkvartett
Atli Ingólfsson - Pregnant
Snorri Sigfús Birgisson - Nocturne
Íslenski saxófónkvartettinn er fyrsti og eini starfandi klassíski saxófónkvartettinn á Íslandi. Kvartettinn hélt sína fyrstu tónleika í október 2006 þegar hann fékk styrk til tónleikahalds á landsbyggðinni frá FÍT og FÍH. Síðan þá hefur hópurinn m.a. leikið á Sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns, á Háskólatónleikum, í 15.15-tónleikaröðinni í Norræna húsinu, á Tíbrár-tónleikum í Salnum í Kópavogi, á Myrkum músíkdögum og hjá Kammermúsíkklúbbnum. Einnig hefur kvartettinn leikið einleik með Kammersveit Reykjavíkur.
The Icelandic Saxophone Quartet is the first and only working classical saxophone quartet in Iceland. The quartet held their first concert in October 2006 when they received a grant to tour Iceland. Since then, the ensemble has performed at many of Iceland's main concert series in addition to performing with the Reykjavik Chamber Ensemble.
FRAM KOMA | PERFORMERS:
Vigdís Klara Aradóttir sópran-saxófónn
Sigurður Flosason alt-saxófónn
Peter Tompkins tenór-saxófónn
Guido Bäumer barítón-saxófón
Bryndís Pálsdóttir fiðla
Herdís Anna Jónsdóttir víóla
Sigurður Halldórsson selló
Steef van Oosterhout slagverk
Guðni Franzson stjórnandi