Sagan af Hlina kóngssyni  //  
The Adventure of the King´s Son Hlini

28. janúar // 28. January
12:00 / 12 noon
Kaldalón
Aðgangur ókeypis fyrir börn 6 ára og yngri // Free admission for children 6 years and younger


EFNISSKRÁ // PROGRAM

Sigurður Sævarsson
Sagan af Hlina kóngssyni / The Adventure of the King's Son Hlini (2016)
- heimsfrumflutningur / world premiere


Sagan af Hlina kóngssyni er glænýtt tónlistarævintýri eftir Sigurð Sævarsson, byggt á ævintýrinu um Hlina kóngsson.  Björn Thorarensen er í hlutverki sögumanns en Sheherazade hópurinn sér um tónlistarflutninginn.Myndskreytingar eru eftir Böðvar Léos.

//
The Adventure of the King's Son Hlini is a new work for children by Sigurður Sævarsson which is based on an Icelandic folk tale. The narrator is Björn Thorarensen,and he will be joined by the Sheherazade ensemble. The music is light and playful and the piece is suitable for all ages.