YRKJA - uppskeruhátíð // YRKJA - Young Comoposers
27. janúar // 27 January
12:00 / 12 noon
Norðurljós
Ókeypis aðgangur // Free admission
EFNISSKRÁ // PROGRAM
Finnur Karlsson
Strik (2016) - heimsfrumflutningur / world premiere
Þráinn Hjálmarsson
Perpendicular / Slightly tilted (2016) - heimsfrumflutningur / world premiere
Þórunn Gréta Sigurðardóttir
Hrekkur (2016) - heimsfrumflutningur / world premiere
Stjórnandi / conductor: Daníel Bjarnason
YRKJA með Sinfóníuhljómsveit Íslands veitti þremur tónskáldum – þeim Finni Karlssyni, Þráni Hjálmarssyni og Þórunni Grétu Sigurðardóttur – tækifæri til að vinna með hljómsveitinni undir handleiðslu Daníels Bjarnasonar tónskálds og hljómsveitarstjóra. Þessi tími með Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur veitt þeim einstakt tækifæri til að þróa færni sína í að semja verk fyrir stóra hljómsveit og vinna með hljóðfæraleikurum í sérstökum tónskáldastofum, ásamt því að þau hafa fengið innsýn í innra starf hljómsveitarinnar. Afraksturinn eru þrjú glæný, íslensk hljómsveitarverk sem frumflutt verða á Myrkum músíkdögum 2017.
//
YRKJA, with the Iceland Symphony Orchestra, provided three emerging Icelandic composers – Finnur Karlsson, Thrainn Hjalmarsson and Thorunn Greta Sigurdardottir – with a unique opportunity to work with a full symphony orchestra under the mentorship of Daniel Bjarnason, composer, conductor and ISO’s Artist in Residence. During the programme, they worked closely with orchestral members, acquainted themselves with the inner workings of the orchestra and developed their skills in composing works for large symphonic orchestra – a working period which culminated in the three new works which will be premiered at Dark Music Days, 2017.