Back to All Events

Hlustað með iljunum – Tónleikainnsetning í opnum rýmum Hörpu // Listening With the Bottom of Your Feet – Concert Installation in Harpa Concert Hall’s open spaces

  • Harpa Concert Hall 2 Austurbakki RVK, Reykjavíkurborg, 101 Iceland (map)

Skerpla flytur tónlist eftir Pauline Oliveros (1932-2016)
26. janúar kl. 17
Hörpurhorni og nágrenni þess
Aðgangur ókeypis.

EFNISSKRÁ / PROGRAMME

Environmental Dialogue

Skerpla

Eftirfarandi verk verða flutt samtímis

Old Sound New Sound Borrowed Sound Blue
Arnþrúður Ingólfsdóttir, Kristrún Steingrímsdóttir, Lindy Lin, Ólöf Sigríður Valsdóttir

Two for T
Camilla Cerioni, Masaya Ozaki

The Flaming Indian
Konrad Stanislaw Groen

Horse Sings From Cloud
Sóley Stefánsdóttir

___

Papericity
Skerpla

Eftirfarandi verk verða flutt samtímis

Rolling Meditation
Robert Thorpe og Tumi Árnason

Bye Bye Butterfly Reworks
Konrad Stanislaw Groen
Lindy Lin
Camilla Cerioni, Majella Clarke, Ólöf Sigríður Valsdóttir
Diana Burkot, aðstoð við flutning: Arnþrúður Ingólfsdóttir

Rattlesnake Mountain
Sóley Stefánsdóttir

___

Antiphonal Meditation / Tuning Meditation
Skerpla

Flutt af Skerplu / Performed by Skerpla

Skerpla:

Arnþrúður Ingólfsdóttir
Berglind María Tómasdóttir
Bergþóra Ægisdóttir
Camilla Cerioni
Diana Burkot
Konrad Stanislaw Groen
Kristrún Steingrímsdóttir
Lindy Lin
Linnéa Falck
Majella Clarke
Masaya Ozaki
Mattias Carlberg
Ólöf Sigríður Valsdóttir
Rachel Beetz
Robert Thorpe
Sóley Stefánsdóttir
Stefanía Helga Sigurðardóttir
Stirnir Kjartansson
Tumi Árnason
Vala Sigríður Guðmundsdóttir Yates

Skerpla er tónlistarhópur sem starfar innan Listaháskóla Íslands, stofnaður haust 2018. Skerpla rannsakar, skapar og flytur tónlist af tilraunakenndum toga með það að markmiði að víkka út hefðbundnar hugmyndir um tónlist. Berglind María Tómasdóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands, og John McCowen, stundakennari við LHÍ leiða starfsemi Skerplu.

https://skerpla.lhi.is/

Founded in 2018, Skerpla is Iceland University of the Arts' Experimental Music Ensemble. Skerpla explores, creates and performs music in the expanded field. Skerpla is led by Berglind María Tómasdóttir, professor at Iceland University of the Arts and John McCowen part-time teacher at Iceland University of the Arts.

https://skerpla.lhi.is/

Earlier Event: January 26
NO MORE NO LESS | EKKI MINNA
Later Event: January 26
Ragga Gísla X Cauda Collective