Back to All Events

MÍT á Myrkum

  • HARPA CONCERT HALL 2 Austurbakki RVK, Reykjavíkurborg, 101 Iceland (map)

MÍT á Myrkum
27. janúar 2024 kl. 14
Harpa, Kaldalón
Miðaverð: 2.000 kr.

Á tónleikunum flytja nemendur Menntaskóla í tónlist verk eftir Björk, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur og Þórunni Guðmundsdóttur. Efnisskráin er fjölbreytt og framsækin og á tónleikunum koma m.a. annars fram strengjasveit MÍT, klarínettukór og flautukór skólans.

EFNISSKRÁ / PROGRAMME


ARNGERÐUR MARÍA ÁRNADÓTTIR (1975)

Úr lagaflokknum Sumartungl

Fæðing ljóssins

Nútíð


Alvilda Eyvör Elmarsdóttir, söngur

Hrönn Þráinsdóttir, píanó


ÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR (1960)

Hafblik

Hafblik

Skvettur

Flæðarmál

Straummót


Flautukór MÍT

Aðalheiður Kristín Ragnarsdóttir, Dagný Ósk Stefánsdóttir, Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir, Hildur Arna Hrafnsdóttir, Hrefna Vala Kristjánsdóttir, Svanhildur J. Alexandersdóttir, Vega Magdalena Lövdahl

Stjórnandi: Emilía Rós Sigfúsdóttir


BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR (1965)

Victimhood

Atopos


Klarinettukór MÍT

Aldís María Einarsdóttir, Ariel Sævar Eyjólfsson , Esja Sveinbjörnsdóttir, Haukur Hólm Gunnarsson , Ólafía Kristín Helgadóttir , Victoría Elín Gunnarsdóttir , Þórey María E. Kolbeins

Hildur Arna Hrafnsdóttir, flauta

Stjórnandi: Birkir Örn Hafsteinsson


BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR

Tabula rasa 

Manifesto

Einleikur: Vega Magdalena Lövdahl

Utopia

Courtship 


Flautukór MÍT

Aðalheiður Kristín Ragnarsdóttir, Dagný Ósk Stefánsdóttir, Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir, Hildur Arna Hrafnsdóttir, Hrefna Vala Kristjánsdóttir, Svanhildur J. Alexandersdóttir, Vega Magdalena Lövdahl

Þórdís Emilía Aronsdóttir, fiðla

Stjórnandi: Emilía Rós Sigfúsdóttir


MARÍA HULD MARKAN SIGFÚSDÓTTIR (1980)

Horfnir skógar

Holað innan

Milli fjalls og ……

Betula

La forêt

Strengjasveit MÍT

Fiðla: Þórunn Sveinsdóttir, Þórdís Emilía Aronsdóttir, Elísabet Jóhannesdóttir, Hrafnhildur Halla Sigurðardóttir, Katrín Jónsdóttir, Oddný Þórarinsdóttir, Eyrún Huld Ingvarsdóttir, Eyþrúður Ragnheiðardóttir, Maríanna Arney Ívarsdóttir, Emilía Rut Kristjánsdóttir, Haraldur Áss Liljuson, Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, Björney Anna  Aronsdóttir, Þórunn Helena Jónsdóttir, Viðar Sigurjón Helgason

Víóla: Svanhildur Margrét Arnalds, Arndís Ólafía Snorradóttir, Selma Elísa Ólafsdóttir, Sigrún Arnalds

Selló: Anton Ragnar Vigfússon, Gunnar Ingi Gunnarsson, Baldur Þórarinsson, Stefán Rafn Sigurgeirsson, Ingibjörg Árnadóttir, Snorri Páll Sigurgeirsson, Katrín Hákonardóttir, Erna Tómasdóttir

Stjórnandi: Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir



Students of the Reykjavík College of Music perform contemporary music from Iceland. New and progressive works performed by the school's string orchestra, clarinet ensemble and a flute choir.