untitled | unknown
Davíð Brynjar Franzson
Ensemble Adapter
25. janúar kl. 22.00
Harpa, Norðurljós
Sameiginleg upplifun, djúp og persónuleg, fullkomlega í núinu.
Verkefni sem aldei nær enda, er aldrei klárað, lýkur aldrei.
Er aðeins til sem hlutar af ferli, einstakt á hverjum tíma, alltaf eins.
untitled|unknown er könnun á endurómi ólíkra rýma, samspili hljóðfæra og rýma og samskiptum flytjenda sem eru staddir í aðstæðum þar sem hljóðið sem þeir framkalla hefur áhrif á og breytir hljóðunum sem aðrir flytjendur og hljóðfæri geta framkallað.
. . . . .
Untitled|unknown
Davíð Brynjar Franzson
Ensemble Adapter
January 25, 10pm
Harpa, Norðurljós
A shared experience, deeply intimate, intensely present in the moment.
A project that will never be done, never end, never be finished. Only existing as artifacts of a process, each time unique, always the same.
untitled|unknown is an exploration of the resonant features of various spaces, of the interaction between instruments and space, and the interactions between performers when placed in a situation where the sound they produce physically affects and changes the sounds that other performers and their instruments can produce.